Eftir því sem lénum og vefsíðum fjölgaði hjá mér, og gagnamagn jókst, kom
að því að ég þurfti að taka skrefið yfir í alvöru hýsingu, og leyfa vini mínum
að hafa sinn vefþjón í friði :-)
Eftir samanburð á vefhýsingum á Íslandi, var niðurstaðan einfaldlega sú að Eðal.net
væru langódýrastir."
Sighvatur segir fréttir frá Kaupmannahöfn (myndin var tekin af Siv Friðleifsdóttur, tilefni bindisins var skipan Halldórs Ásgrímssonar sem framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar).
Þar sem sumir vefja minna innihalda kvikmynda- og hljóðefni,
er kostur fyrir mig að geta geymt töluvert gagnamagn, án þess að borga mun hærra
verð fyrir það, eins og þekkist hjá sumum vefhýsingaraðilum á
Íslandi.
Ódýrt verð kemur síður en svo niður á þjónustunni. Stjórnkerfið er þægilegt í notkun, og
fullt af möguleikum sem ég á eftir að nýta mér betur í framtíðinni. Upplýsingar
á heimasíðunni eru aðgengilegar, og ef mig vantar nánari upplýsingar fæ ég skjót
svör við fyrirspurnum mínum. Í stuttu máli; eðal þjónusta
:-)"
Sighvatur Jónsson
Margmiðlunarhönnuður og fréttamaður
http://www.sigva.is
|