Forsíða Hjálp og hjálpartól Spurt og svarað (FAQ) Hvað með tölfræðina?
Er haldin tölfræði yfir vefinn minn? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Hef ég aðgang að tölfræðiupplýsingum (statistics) yfir heimasíðurnar mínar?

 

Já, hvert vefsvæði safnar upplýsingum um heimsóknir og í stjórnborðinu eru tvö tól til úrvinnslu þessara upplýsinga. Lénsherrar hafa bæði aðgang að línuritum og annarri myndrænni framsetningu og einnig hráum tölum. Tvö tölfræðitól eru alltaf virk á vefsvæðinu, þau vakta megin lénið og svo er haldin sér tölfræði fyrir hvert undirlén og aukalén ef það á við. Tólin heita Awstats og Webalizer, bæði innbyggð í cpanel stjórnborðið .