Forsíða Hjálp og hjálpartól Ruslpóstur (SPAM) Ruslpósti hafnað
Ruslpósti hafnað Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Stjórnborðið (cPanel) gefur okkur þann kost að hreinlega hafna ruslpósti og hleypa honum aldrei í pósthólfið þitt. Þeir sem senda póstinn fá því höfnun til baka og hafa ástæðu til að fjarlægja viðkomandi netfang af póstlistanum.

Þetta er gert með eftirfarandi hætti. Smellt er á "E-mail filtering" undir "E-Mail" í stjórnborðinu. Smellt er á Add filter þ.e. ef ekki er þegar búið að setja slíkt upp (sjá eftirfarandi mynd).

Filter.settings1.gif

 

Á næstu mynd eru stillingarnar eins og þær þurfa að vera til að hafna ruslpósti.

 

Filter.settings2.gif