Forsíða Spurt og svarað (FAQ)
Spurt og Svarað


Af hverju ótakmörkuð lén? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Ég er með tölvuert af video- og hljóðefni á einum vefnum svo mér líst vel á 4GB silfurpakkann. Ég las á vefnum ykkar að þið tækjuð ekkert aukalega fyrir hýsingu á léni - en einhvers staðar hljóta mörkin að liggja varðandi hversu mörg lén maður getur haft hjá ykkur?

 

Nánar...
 
Er haldin tölfræði yfir vefinn minn? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Hef ég aðgang að tölfræðiupplýsingum (statistics) yfir heimasíðurnar mínar?

 

Nánar...
 
Hversu löng er biðin eftir vefsvæði? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Hversu langan tíma tekur fyrir ykkur að gera klárt fyrir viðtöku á léni eftir pöntun? (Isnic gerir þá kröfu að hýsing léns sé klár áður en lénið er stofnað hjá þeim).

Nánar...
 
Hvar er vefhýsingin? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

"Verð hjá ykkur er áberandi lægra en annars staðar, er það vegna þessa að vefirnir eru hýstir í Bandaríkjunum?

 

Nánar...
 
Nafnaþjónar (DNS) Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Lénum sem eru í vefhýsingu hjá okkur skal vísa á eftirfarandi nafnaþjóna:


ns1.vefhysing.com

 

ns2.vefhysing.com

 

Um nafnaþjóna

Segja má að nafnaþjónar séu hinar rafrænu "símaskrár" internetsins en í stað símanúmera er haldið utan um svokallaðar IP tölur. Þegar þú slærð inn veffang (Internet address) í vafran þinn (browser) flettir tölvan þín sjálfkrafa upp í þeim nafnaþjónum sem hún hefur verið stillt á.

Nánar...
 
Samanburður vefhýsingapakka Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Þetta er alls ekki tæmandi listi yfir það sem er innifalið í vefhýsingunni en gefur yfirlit yfir það helsta sem viðskiptavinir okkar spyrja um.

Nánar...
 
Íslenskir sérstafir í nafni léns Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Hafir þú áhuga á að bæta við léni með sérstöfum er ekkert því til fyrirstöðu lengur. Isnic er með sérstakt tilboð til þeirra sem eiga lén sem passa við samsvarandi lén með sérstöfum. Ath. að hugbúnaður gesta þarf að umrita nafn lénsins þannig að ekki er sjálfgefið að hægt sé að slá þessi lén inn hvar sem er. Dæmi: http://www.íkon.is umritast sem xn--kon-qma.is.

Nánar...