1. Smellið á Manage accounts undir FTP í stjórnborðinu (cpanel) og smellið þar á Add FTP Account
2. Það er ágætt að nota webmaster sem notendanafn í þessum tilgangi þ.e. sá sem uppfærir vefsíðurnar.
Athugið að láta kerfið beina webmaster að öllu undir public_html, það er gert með því að eyða "webmaster" strengnum úr Directory línunni og skilja aðeins eftir / eins og hér er sýnt.
3. Þegar tengjast skal með Windows eða Internet Explorer er notaður eftirfarandi strengur í þessu tilfelli:
ftp://webmaster.prufa.vefir.net:
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
(best að slá beint inn í address reitinn og athugið að setja tvípunkt á milli notendanafns og lykilorðs).
4. Þegar tengst er með ftp kerfi eða Dreamweaver þá er notað eftirfarandi:
Slóð: prufa.vefir.net (ath. að breyta þessu í samræmi við þitt lén)
Notandi (User): webmaster.prufa.vefir.net eða
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
(ath. breyta samkvæmt þínu léni)
Og svo lykilorðið sem þú gafst upp
Dæmi úr AceFtp (ath. að fullt User ID sést ekki á þessari mynd)
Þessar stillingar eru sambærilegar í Dreamweaver en þess má geta að best er að prófa fyrst Passive Ftp þar sem boðið er upp á það.
|